Við vorum að afgreiða frá okkur kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar. Vélin er einföld í notkun og sparar flutning á tækjum til áfyllingar annarsstaðar.
Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið ásamt Holmatro HLB 21 lyftipúðum og ACS12 stjórntækjum og slöngum.