Innnes

Tryggir Scott Propak viðskiptavinir

Á dögunum afgreiddum við frá okkur Scott kúta, maska og maskapoka til góðs Scott viðskiptavinar.
Lesa meira

Ný sending af Numens reykskynjurum

Vorum að taka inn á lager þrjár gerðir af Numens reykskynjurum, stökum 9V, stökum 10 ára og þráðlaust samtengjanlegurm 5 ára.
Lesa meira

Cutters Edge gjaldþrota

Fyrir nokkru síðan var birgi okkar Cutters Edge sem selt hefur okkur hjól og keðjusagir í mörg ár gjaldþrota.
Lesa meira

Vorum að afgreiða Rosenbauer Titan hjálma til góðs viðskiptavinar.

Vorum að afgreiða Rosenbauer Titan hjálma til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Holmatro LAB16U láþrýstilyftipúðasett norður í land

Nýverið afgreiddum við frá okkur Holmatro LAB16U lyftipúðasett norður í land til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Sjálflýsandi merki fyrir hjartastuðtæki

Við erum með tvær gerðir af hjartastuðtækjum V merki í 15x15 sm stærð og svo venjulegt merki í sömu stærð.
Lesa meira

Interspiro Incurve reykköfunartæki vestur á firði

Fyrir stuttu sendum við frá okkur Interspiro Incurve reykköfunartæki ásamt fjarskiptum vestur á firði.
Lesa meira

KUD3 Kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar

Við vorum að afgreiða frá okkur kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar. Vélin er einföld í notkun og sparar flutning á tækjum til áfyllingar annarsstaðar.
Lesa meira

Fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið

Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið ásamt Holmatro HLB 21 lyftipúðum og ACS12 stjórntækjum og slöngum.
Lesa meira