Nú er tímabundið tækifæri til að gera góð kaup á Holmatro björgunartækjum
14.11.2019
Þar sem við erum að gera stóra pöntun til Holmatro á klippum, glennum, tjökkum og miklum aukabúnaði viljum við bjóða slökkviliðum og björgunarliðum landsins að nýta tækifærið og sérstakan afslátt frá Holmatro og hagstæðari flutning á stórri sendingu.
Lesa meira