Innnes

Viljum ekki missa af nýjustu björgunartækninni ...

Skráum okkur á BLOG - síðum Holmatro sem reglulega býður upp á nýjar fréttir af björgunartækni og reynslusögum.
Lesa meira

Alpha Tec (Trellchem) eiturefnabúningar til slökkviliða

Við afgreiddum frá okkur núverið á annan tug af AlphaTec Super T og CV eiturefnabúninga. Super gerðin er lang algengasta gerðin af AlphaTec (Trellchem) búningum hérlendis. Búningar af T gerð eru gerðir fyrir reykköfunartækin borin utan á en CV gerðin inni í búningnum.
Lesa meira

Eftirspurn eftir BlowHard blásurum

Núna eru komnar þrjár gerðir á markaðinn. Allir koma með rafhlöðu og innbyggðu hleðslutæki. Til að hlaða rafhlöðuna er henni stungið í samband við húsarafmagn eða rafstöð. Allir geta gengið meðan þeir eru í hleðslu. einstaklega skemmtileg hönnun. Taka mjög lítið pláss og hleðslubúnaður er innbyggður.
Lesa meira

Slökkvilið kaupir björgunar/fall-púða frá Vetter

Nýlega seldum við öflugu slökkviliði björgunarpúða frá Vetter til björgunar úr allt að 16 metra hæð.
Lesa meira

Glennustoð - nýtt öryggistæki fyrir glennur

Þegar glennur (spreaders) eru notaðar í ýmsum aðstæðum er undirlagið mismunandi stöðugt og hált. Þá kemur glennustoðin í góðar þarfir.
Lesa meira

Husky verkfæratöskur

Fyrir nokkru tókum við inn nokkrar gerðir af Husky verkfæratöskum en þær henta vel fyrir allskonar verkfæri m.a. í slökkvistarf.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar

Síðasta bifreiðin sem við afgreiðum frá okkur í ár er fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar. Alls hafa þá 8 slökkvibifreiðar verið afgreiddar á þessu ári. Til Brunavarna Suðurnesja, Brunavarna Skagafjarðar, Isavia, SHS og svo Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Við óskum Slökkviliði Ísafjarðarbæjar til hamingju.
Lesa meira

Nýjar gerðir af brunaslöngum komnar

Frá Richards House bjóðum við tvær gerðir af brunaslöngum með ásettum Storz tengjum. Minni gerðirnar eru með seltuvörðum Storz tengjum. Við bjóðum fyrstu sendinguna á sérstöku afsláttarverði.
Lesa meira

Nýjung í reykskynjurum: WiFi þráðlaus reykskynjari sem sendir þér boð.

Nú erum við komin með nýjan reykskynjara sem tengist við beini (router) sem er í húsinu með þráðlausu neti (WiFi) og getur sent brunaboð í snjallsíma í gegn um internetið með appi í símanum.
Lesa meira

Vorum að afgreiða frá okkur Scott Propak F reykköfunartæki

Vorum að afgreiða frá okkur þó nokkur Scott Propak reykköfunartæki og eigum væntanleg fleiri sem eru seld. Scott Propak eru nánast eina gerðin sem við höfum flutt inn og selt af Scott reykköfunartækjum. Þessi tæki eru víðsvegar um landið m.a. á flugvöllum. Vönduð tæki á góðu verði. Mikil fjölbreytni í tengimöguleikum í fjarskiptum. Scott Propak tækin eru fáanleg af þremur aðal gerðum þ.e. Propak, Propak F og Propak Fx. Fyrir slökkviliðin höfum við tekið F og Fx.
Lesa meira