Fyrsta sendingin af Blow Hard blásurum komin
02.02.2017
Við höfum fengið fyrstu sendinguna á BlowHard Fan reykblásurum/yfirþrýstingsblásurum. Hér er algjör nýjung á ferðinni en þeir eru drifnir áfram af litíum rafhlöðu. Aðeins er um eina gerð af blásara að ræða BH-20 en hann kemur með rafhlöðu og innbyggðu hleðslutæki.
Lesa meira