Ef þið eruð að huga að möguleikum í fjarskiptum við Scott reykköfunartæki þá eru hér tveir listar þar sem sjá má þær talstöðvargerðir sem tengja má sig við.
Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Um leið viljum við vekja athygli á að fyrirtæki okkar er lokað á aðfangadag og gamlársdag.
Tveir hafa nú lokið námskeiði hjá Holmatro í Hollandi og hafa skírteini upp á það. Fyrir nokkru fluttum við inn sérstakan prófunarbúnað og var í framhaldinu þörf á að læra á þann búnað.
Ný kynslóð. Ágæt sala hefur verið á hlífðarfatnaði og fyrr á árinu afgreiddum við til eins viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en sá viðskiptavinur okkar hefur valið þennan fatnað allt frá árinu 2003.