Nú nýverið afhentum við Rosenbauer Fox III til góðs viðskiptavinar innan slökkviliða. Önnur slík dæla er í pöntun fyrir annað slökkvilið. Nokkuð mörg slökkvilið hafa valið Fox dælur
Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr tveim greinum sem við hjá Ólafi Gíslasyni & Co. Eldvarnamiðstöðinni lásum og kynntum okkur í kjölfari gífurlegrar aukningar í sölu á optískum skynjurum.
Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins. Við hlutum viðurkenningu 2010, 2011 og aftur 2012.