Við vonum að viðskiptavinir okkart taki því ekki illa en ætlun okkar er að loka í hádeginu á föstudag þ.e. á morgun
þann 4. ágúst vegna verslunarmannahelgarinnar.
Undanfarið hafa allmörg slökkvilið breytt björgunartækjum sínum yfir í Core einnar slöngu kerfið ásamt
því að bæta við öflugri klippum til að geta fengist við þau björgunarstörf sem því miður þarf að sinna.