ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu.
Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd.
Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að láta smíða hjá Wawrzaszek
í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.
Okkur voru að berast útlitsmyndir af nokkrum þeirra slökkvibifreiða sem við erum að
láta smíða hjá Wawrzaszek í Póllandi fyrir Fjarðarbyggð, Ísafjarðarbæ og Ölfus.