11.11.2002
Nokkuð hefur verið rætt um slökkvifroðu af gerðinni Class A undanfarið. Okkur hefur borist fróðleg grein eftir starfsmann TFT
(Task Force Tips) í Bandaríkjunum en greinin heitir ,,Allt sem þig langar að vita um Class A slökkvifroðu en hefur ekki vitað hvern ætti að spyrja
’’. Hér eru 12 spurningar og svör.
Lesa meira