Enn eru okkur að berast myndir frá ánægðum notendum SCOTT reykköfunartækja. Hér má
sjá slökkviliðsmann í fullum skrúða með SCOTT reykköfunartæki með fjarskiptabúnaði sem líkar mjög
vel.
Brunavarnir Suðurnesja hafa gert samning um kaup á 12 settum af Scott reykköfunartækjum ásamt auka
léttkútum af gerðunum Scott Air Pack Fifty EBSS og Quick-Connect sem eru tæki með AV 2000 maska loftslöngu með hraðtengi frá
lunga í þrýstijafnara og svo er EBSS gerðin með auka loftslöngu.
Til hamingju Brunavarnir Suðurnesja.
Hér er í pdf skjali greinagerð og úrskurður Samkeppnisstofnunar vegna kvörtunar okkar á afskiptum Brunamálastofnunar af kaupum sveitarfélaga
á slökkvibifreiðum.