11.01.2001
Brunavarnir Suðurnesja hafa gert samning um kaup á 12 settum af Scott reykköfunartækjum ásamt auka
léttkútum af gerðunum Scott Air Pack Fifty EBSS og Quick-Connect sem eru tæki með AV 2000 maska loftslöngu með hraðtengi frá
lunga í þrýstijafnara og svo er EBSS gerðin með auka loftslöngu.
Til hamingju Brunavarnir Suðurnesja.
Lesa meira