Sérsmíðaðar duftkúlur fyrir Flugmálastjórn.
13.06.2003
Það er víst engin nýlunda að oft á tíðum þarf að bæta við og
breyta búnaði í slökkvibílum. Oftast er það vegna þess að nýr og betri búnaður kemur á markað og svo einnig vegna
þess að kröfur breytast.
Lesa meira