Í mars síðastliðnum tókum við þátt í útboði á vegum Sameinuðu þjóðanna
fyrir íslensku friðargæsluna sem sér um flugvöllinn í Pristina í Kósóvó. Sex mismunandi fyrirtæki tóku þátt
í þessu útboði og eftir opnun voru tvö sem komu til greina þ.e. við og annað fyrirtæki í Evrópu.
TÍMARITIÐ FIRE & RESCUE (www.fireandrescue.net)
Tímarit með
margskonar fróðleik fyrir slökkvilið (þ.e. bæjar, borgar og flugvalla slökkvilið) og björgunarsveitir, gefið út í
Bretlandi. Mjög fróðlegar greinar um búnað, vinnuaðferðir og einstaka atburði skrifaðar af þeim sem vinna við
björgunar og slökkvistörf.
Sprinter 316 CDI 4x4
Í Jämtland-Härjedalen í Svíþjóð eru þeir komnir með
fjórhjóladrifinn MB Sprinter í notkun. Við rákumst á grein úr tímaritinu Utryckning nr. 2/03 sem gefið er út af landssambandi
slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna þar í landi. Leyfi mér að þýða þetta þannig.
Það er víst engin nýlunda að oft á tíðum þarf að bæta við og
breyta búnaði í slökkvibílum. Oftast er það vegna þess að nýr og betri búnaður kemur á markað og svo einnig vegna
þess að kröfur breytast.
Þann 28. maí fengum við bréf frá Ríkiskaupum þar sem kom fram að ákveðið hefði verði að taka
tilboði okkar í B gerð sjúkrabifreiðar en við buðum frá Profile í Finnlandi Sprinter undirvagn, Profile innréttingu og yfirbyggingu en
inrétting er af hefðbundinni gerð í þessari stærð bifreiða með tveimur stólum og hefðbundnum bekk.