Þó nokkur skógræktarfélög hafa komið sér upp talsverðum fjölda af sinuklöppum og eins sumarhúsafélög og eigendur sumarhúsa. Við eigum sinu (eldklöppur) á lager núna ásamt festingum.
Mikil sala hefur verið undanfarið í neyðar og öryggismerkjum og höfum við verið að bæta við úrvalið eftir eftirspurn. M.a. hefur verið mikið eftirspurn eftir merkjum eins og Söfnunarsvæði og höfum við því bætt við úrvalið m.a merkjum fyrir hreyfihamlaða.
Við vorum að afgreiða frá okkur Holmatro EVO 3 björgunartækjasett austur á firði til eins viðskiptavinar okkar sem fyrir á nokkur sett af Holmatro tækjum.
Yfir 30 ár höfum við selt Unifire sænsku úðastútana og eftirspurnin ávallt fyrir hendi. Mikið af þessum stútum fara til slökkviliða og um borð í skip og báta