Birgðastaða á reykskynjurum
04.06.2020
Undanfarnar vikur hefur verið mikil sala í reykskynjurum, slökkvitækjum og eldvarnateppum. Birgðastaða á venjulegum 9V rafhlöðu reykskynjurum er ennþá þokkaleg en 10 ára litlu nettu skynjarnir eru að verða búnir.
Lesa meira