Fyrir stuttu upplýstum við um allar gerðir af söfnunarsvæðismerkjum sem við bjóðum. Merkin eru bæði með endurskini og ekki. Á plastplötum eða álplötum. Mismunandi stærðir.
Við vorum að taka inn stóra sendingu af slökkvitækjum og brunaslönguhjólum svo við erum nokkuð vel birg á vormánuðum. Eigum svo væntanlega í apríl sendingu frá nýjum birgja.
Darley velur Bridgehill bílslökkviteppin sem við bjóðum upp á. Þetta eru gríðarlega góð meðmæli með þessari vöru þar sem hinn virti dælu framleiðandi velur aðeins góðar og virkar vörur til handa sínum viðskiptavinum.
Við vorum að fá inn á lager stóra sendingu af Interspiro reykköfunartækjum inn á lager og afgreiðum frá okkur strax. Nokkrar aðrar sendingar á leiðinni.
Mjög mikil sala hefur verið í Gras og Saval brunaslönguhjólum undanfarið bæði hjólum, skápum og hitaskápum. Við vorum að fá inn stóra sendingu sem við vonum að endist eitthvað.
Við afgreiddum frá okkur núverið á annan tug af AlphaTec Super T og CV eiturefnabúninga. Super gerðin er lang algengasta gerðin af AlphaTec (Trellchem) búningum hérlendis. Búningar af T gerð eru gerðir fyrir reykköfunartækin borin utan á en CV gerðin inni í búningnum.