Ný slökkvibifreið fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
27.12.2019
Síðasta bifreiðin sem við afgreiðum frá okkur í ár er fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar. Alls hafa þá 8 slökkvibifreiðar verið afgreiddar á þessu ári. Til Brunavarna Suðurnesja, Brunavarna Skagafjarðar, Isavia, SHS og svo Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Við óskum Slökkviliði Ísafjarðarbæjar til hamingju.
Lesa meira