Eftirspurn eftir BlowHard blásurum
07.02.2020
Núna eru komnar þrjár gerðir á markaðinn. Allir koma með rafhlöðu og innbyggðu hleðslutæki. Til að hlaða rafhlöðuna er henni stungið í samband við húsarafmagn eða rafstöð. Allir geta gengið meðan þeir eru í hleðslu. einstaklega skemmtileg hönnun. Taka mjög lítið pláss og hleðslubúnaður er innbyggður.
Lesa meira