Við vorum að fá inn á lager stóra sendingu af Interspiro reykköfunartækjum inn á lager og afgreiðum frá okkur strax. Nokkrar aðrar sendingar á leiðinni.
Mjög mikil sala hefur verið í Gras og Saval brunaslönguhjólum undanfarið bæði hjólum, skápum og hitaskápum. Við vorum að fá inn stóra sendingu sem við vonum að endist eitthvað.
Við afgreiddum frá okkur núverið á annan tug af AlphaTec Super T og CV eiturefnabúninga. Super gerðin er lang algengasta gerðin af AlphaTec (Trellchem) búningum hérlendis. Búningar af T gerð eru gerðir fyrir reykköfunartækin borin utan á en CV gerðin inni í búningnum.
Núna eru komnar þrjár gerðir á markaðinn. Allir koma með rafhlöðu og innbyggðu hleðslutæki. Til að hlaða rafhlöðuna er henni stungið í samband við húsarafmagn eða rafstöð. Allir geta gengið meðan þeir eru í hleðslu. einstaklega skemmtileg hönnun. Taka mjög lítið pláss og hleðslubúnaður er innbyggður.