Rosenbauer sýningarbifreið til sölu
10.10.2016
Til sölu er Rosenbauer sýningarbifreið Rosenbauer TLF 2000 AT á 13 tonn Atego 4x2 undirvagni. Vel útbúin bifreið. Sjálfskipt með 290 hestafla vél. 2ja manna ökumannshús og í yfirbyggingu er plass fyrir fjóra reykkafara.
Lesa meira