Undanfarið hafa því miður orðið mörg óhöpp þar sem rútur hafa farið út af vegi eða vegkanntur gefið sig undan þeim. Holmatro hefur til margra ára boðið lyftipúðasett til notkunar við slíkar björgunaraðstæður.
Við gerum pantanir á sérmerktum vestum fyrir viðskiptavini okkar. Vestin sem komu núna eru í rauðum, hvítum og grænum lit með mismunandi áprentun og merkingum.
Við höfum hingað til ekki átt kost á því að leigja titringsmæla til viðskiptavina okkar en nú er breyting þar á. Í ár höfum við leigt mæla í þrjú verkefni.