Á Rauða hanananum féllum við fyrir Mactronic pólskum framleiðanda á ljósum. Við erum komin með sendingu í mjög svo takmörkuðu upplagi og sem við ætlum að veita auka 20% afslátt af.
Úrval af Combi tækjum hefur aukist all verulega hjá Holmatro. Tækin eru léttari og öflugri. Tilvalin tæki til að fást við björgun úr bílflökum. Vökvadrifin, handrifin eða rafhlöðudrifin.
Við eigum fyrirliggjandi nokkur Gras slönguhjól á sveifluarmi sem eru hvít að lit RAL9010. Fyrir mistök fengum við þau hvít og viljum bjóða þau á afsláttarverði.
Við höfum fengið mjög takmarkað magn af Holmatro klippivinnuhönskum á lager. Gríðalega vandaðir hanskar framleiddir sérstaklega fyrir Holmatro af HexArmor
Á Rauða hananum í sumar kom enn og aftur í ljós að Holmatro ber höfuð og herðar yfir aðra björgunartækjaframleiðendur. Nýja 5000 línan er bæði léttari og öflugri en 4000 línan. Lækkað verð.