Kynning á Holmatro björgunartækjum 10. til 12. maí
09.05.2016
Á morgun verðum við með kynningu á 5000 línunni hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði. Á slökkvistöðinni á Akureyri á miðvikudag og á fimmtudag á slökkvistöð Fjarðabyggðar.
Lesa meira