Fréttir

Höfum flutt verslun okkar um set

Núna um miðjan mánuðinn fluttum við verslunina okkar um nokkra metra til vesturs.
Lesa meira

Frá opinbera gegnumslaginu í Norðfjarðargöngum

Við áttum þess kosta að fá að vera við við opinbera gegnumslagið í Norðfjarðargöngum
Lesa meira

Tilboð á kúlulokum fyrir brunaslönguhjól

Við eigum fyrirliggjandi stóran lager af Gras kúlulokum fyrir brunaslönguhjól sem við bjóðum á tilboði á meðan birgðir endast eða til októberloka.
Lesa meira

Sprengilykt berst í gegnum Norðfjarðargöng

Gangamenn sem starfa Fannardalsmegin í Norðfjarðargöngum töldu sig í morgun finna lykt af sprengiefni sem notað er við sprengingar Eskifjarðarmegin. Nokkrir dagar eru síðan sprengingar fóru að finnast og heyrast í gegn.
Lesa meira

Packexe Smash varnarfilmur og búnaður á tilboði

Packexe SMASH® sjálflímandi plastfilman hefur fengið góðar viðtökur svo við viljum bjóða fleirum að prófa á tilboði til októberloka eða meðan birgðir endast. Hafið samband á oger@oger.is
Lesa meira

Eigum einn notaðan Protek #333 úðastút

Okkur áskotnaðist Protek 333 Series Multi Purpose úðastút 1 1/2" sem við viljum láta frá okkur á góðu verði. Stúturinn er lítilsháttar notaður.
Lesa meira

Fergjun með sprengimottum

Þegar sprengimottur eru notaðar við fergjun yfir skotstað er hætta á að kveikjur missi samband.
Lesa meira

Norðfjarðargöng nán­ast full­graf­in

Aðeins á eft­ir að grafa 104,2 metra í Norðfjarðargöng­um en nú þegar hafa verið grafn­ir 7.462 metr­ar.
Lesa meira

Stór áfangi á sunnanverðum Vestfjörðum

Föstudaginn 11. september var nýr vegur um vegarkaflann Eiði - Þverá á sunnanverðum Vestfjörðum tekinn formlega í notkun. Vegurinn nýi er 16 km langur og leysir af hólmi 24 km langan og krókóttan malarveg.
Lesa meira

Endurskinsvesti fyrir sjúkraflutningamenn

Nýverið afgreiddum við til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Wenaas endurskinsvesti fyrir sjúkraflutningamenn.
Lesa meira