Á Rauða hanananum féllum við fyrir Mactronic pólskum framleiðanda á ljósum. Við erum komin með sendingu í mjög svo takmörkuðu upplagi og sem við ætlum að veita auka 20% afslátt af.
Úrval af Combi tækjum hefur aukist all verulega hjá Holmatro. Tækin eru léttari og öflugri. Tilvalin tæki til að fást við björgun úr bílflökum. Vökvadrifin, handrifin eða rafhlöðudrifin.