Við höfum m.a afhent BS2000 körfubörur til eins álversins. Við fengum inn sendingu af börum og þær eru búnar og höfum gert nýjar pantanir. Óhætt er að segja að þau verð sem við bjóðum á þeim búnaði sem við erum með á lager og stefnum á að vera með á lager eins og börur, töskur, bakbretti, ketvesti ofl. er á einstaklega góðu verði.
Nú er verið að afhenda tvær flugvallaslökkvibifreiðar af gerðinni Felix 8 x 8 tveggja véla á Copernicusar flugvöllinn í Wroclaw. Undirvagnar eru frá Fresia með Volvo vélum hvorri um sig 612 hestöfl.
Við höfum afhent nokkur bakbretti ásamt ólum og höfuð og hálskraga en verðið á þessum brettum er ótrúlega gott. Það má nánast fá þrjú fyrir eitt af þeim gerðum sem við þekkjum til.