Fireco mastur á stjórnstöðvarbíl Landsbjargar
06.04.2010
Við fengum það verkefni að útvega mastur á nýjan fjarskipta- og stjórnstöðvarbíl Landsbjargar sem félagar í
svæðisstjórn björgunarsveita á höfðuborgarsvæðinu eru að útbúa.
Lesa meira