Lækkað verð á Saval slönguhjólum og nýjir skápar
25.09.2009
Við höfum fengið verulega lækkun á verði Saval brunaslönguhjóla, sem var mjög kærkomin. Einnig hafa þeir hafið framleiðslu á
nýjum skápum sem eru 800x800mm. að stærð en eins og viðskipavinir okkar vita þá voru skápar frá þeim nokkuð klossaðir.
Lesa meira