Hér kemur síðasti hluti útsölunnar að sinni. Hér koma ýmis konar verkfæri, öryggisbúnaður,
spilliefnafatnaður, upphreinsibúnaður, þéttibúnaður og svo sjúkrabúnaður.
Við höldum við áfram að setja vörur á útsöluna og hér koma ýmis konar verkfæri, tæki eins og brunadælur, sagir,
rafstöðvar, varahlutir og stuðningsbúnaður í bílslys.
Nokkuð er um liðið frá því við héldum síðast útsölu til slökkviliða, en hér eru upplýsingar um
búnað til slökkviliða og björgunarsveita sem settur hefur verið á útsölu.
Við fengum tækifæri á að skoða nýja gerð af bakplötum fyrir Scott reykköfunartækin og eins aðra gerð af maska en við höfum
flutt inn áður á námskeiðinu hjá Slökkviliði Akureyrar á dögunum.