Fréttir

Þjónustuferð í Búðarháls mars 2013

Í mars var farin þjónustuferð í Búðarháls og var þá yfirfarinn SSE blöndunar og hleðslubúnaður.
Lesa meira

Nýjar gerðir af hleðslu og blöndunarbúnaði

Komin er ný gerð af hleðslu og blöndunarbúnaði fyrir slurry efni eins og Clivec.
Lesa meira

Non-el kveikjur

Við erum að skoða möguleika á innflutningi á nýrri gerð af Non-el kveikjum en þær komu á markað í desember síðastliðnum.
Lesa meira

Nýtt tölublað af Fjellsprengeren

Komið er út nýtt tölublað af Fjellsprengeren með mörgum fróðlegum greinum.
Lesa meira

Sprengimottur

Við fengum góð viðbrögð við frétt okkar um hugsanlegt framboð á sprengimottum. Við höfum kannað verð á annarri stærð sem okkur var bent á að væri algeng.
Lesa meira

Sprengimottur

Við höfum ekki í gegnum tíðina verið að jafnaði með sprengimottur en erum nú að kanna hvort áhugi er fyrir að við bjóðum slíkar mottur.
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Við höfum breytt opnunar og lokunartíma undanfarin ár yfir hásumartímann. Opið er virka daga frá mánudegi til föstudags frá kl. 8.00 til 16.00.
Lesa meira

Breytingar á verði Poladyn 31

Breytingar hafa orðið á verðlista birgja okkar á verði á Poladyn 31 sprengiefni í nokkrum stærðum og gerðum.
Lesa meira

Endurprentun á rauðu Dyno bókinni

Bókin var gefin út 1981 og eru í henni margvíslegar upplýsingar um sprengiefni, aðferðir, bormunstur, útreikninga, öryggi, jarðgangagerð, námuvinnslu, sprengingar undir vatni, reiknitöflur, dæmi ofl. ofl.
Lesa meira

Slurry efnin fá ný heiti

Slurry sprengiefnin hafa nú fengið ný heiti og eins hefur þeim fjölgað.
Lesa meira