Fréttir

Ammoníum Nítrat á lægra verði

Okkur hefur tekist að fá betra verð á Ammoníum Nítrati en við höfum áður geta boðið. Fyrsta sendingin er komin og tilbúin til afgreiðslu.
Lesa meira

Orkuveita Reykjavíkur fær UB20 Ramfan blásara

Í fyrra fékk OR blásara af Ramfan UB20 gerð til að loftskipta í lokuðu loftlausu eða loftlitlu rými eins og undir götum um mannop eða þar sem gæta þarf varúðar.
Lesa meira

Anolit heitir nú Exan

Birgi okkar Dyno Nobel hefur breytt heiti á Anoliti eða olíublönduðu AN í Exan.
Lesa meira

Gamla daman á þremur hjólum

Fyrir um það bil þremur vikum síðan lentum við í því óhappi að það brotnaði öxull undir gömlu dömunni okkar eins og við köllum hana.
Lesa meira

Upphreinsiefni í ýmsum gerðum komin

Við höfum tekið á lager frá Liyang Chemicals uppsogsefni í klútum, koddum, rúllum, sokkum og settum
Lesa meira

Dagatöl, ný heiti og erlend verðhækkun

Eins og fram hefur komið hækkaði birgi okkar öll verð þann 14. apríl síðastliðinn. Við erum í næstu viku að fá sprengiefnasendingu á þessum nýju verðum og nú er ekki komist hjá því að hækka verð.
Lesa meira

Verðhækkun á sprengiefnum

Verðhækkun hjá birgja okkar Dyno Nobel er ákveðin nú 14. apríl næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum hjá þeim er ekki komist hjá þessum verðbreytingum.
Lesa meira

Ammoníum Nítrat fyrirliggjandi

Við eigum fyrirliggjandi nokkuð magn af Ammoníum Nítrati á góðu verði fyrir þá sem kjósa að blanda sjálfir.
Lesa meira

Námskeið í notkun sprengiefna

Við leyfum okkur að taka upp auglýsingu Vinnueftirlitsins úr Morgunblaðinu um helgina og koma á framfæri við ykkur .
Lesa meira

Verðlækkun á sprengiefnum

Eins og við skýrðum frá var það ætlun okkar að lækka verð á sprengiefnum nú um mánaðarmótin. Lækkunin tekur gildi í dag.
Lesa meira