Fréttir

Í gær voru framleidd um 10 tonn af Anoliti og

Í gær voru framleidd um 10 tonn af Anoliti og hlaðið í holur í námunni við Reykjanesbrautina.
Lesa meira

Okkur voru að berast myndir frá Héðinsfjarðargangaverkefninu

Í dag fengum við nokkrar myndir frá upphafi Héðinsfjarðaganga frá verkefnastjóra Metrostav David Cyron.
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti í stórsekki

Við framleiðum nú Anolit í stórsekki þ.e. 800 kg. viðurkennda stórsekki hér á Reykjavíkursvæðinu.
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Anoliti heldur áfram

Í ágúst og það sem af er september höfum við hlaðið og framleitt Anolit úr \"gömlu dömunni\" við Reykjanesbraut fyrir verktaka sem er þar að störfum við byggingu vegarins til Reykjavíkur.  
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Títan 7000

Fyrir nokkru síðan eða í byrjun sumars hófst framleiðsla á Títan 7000
Lesa meira

Hleðsla og framleiðsla á Anoliti

Á föstudag var hlaðið í 5.500 m3 skot og fóru í það 4.220 kg. af Anoliti.
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti

Við erum komnir með AnB framleiðslubifreið til Reykjavíkur sem sinnt getur framleiðslu á Anoliti annað hvort í viðurkennda sekki eða hlaðið beint í borholu.
Lesa meira

Við höfum bætt við upplýsingum á síðuna okkar

Við höfum bætt við upplýsingum á síðuna okkar en heimsóknir hafa verið talsverðar og við finnum á viðskiptavinum okkar að þetta er að koma sér vel.  Efst á síðunni núna er kominn vörulisti (sænskur) en í honum eru flýtihnappar og á hann að auðvelda viðskiptavinum aðgengi að upplýsingum um þau sprengiefni og fylgihluti sem við getum boðið.
Lesa meira

Titringsmælar fyrir sprengivinnu

ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd. Allar gerðir þessara mæla þarf að stilla á nokkurra ára fresti og höfum við sent mælana til Svíþjóðar til stillingar en oftar en ekki þá hefur forrit mælanna verið endurnýjað.
Lesa meira

ABEM Instrument AB

ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd.
Lesa meira