Verðlækkun vegna styrkingar krónunnar
28.01.2009
Við höfum eins og aðrir fylgst með breytingum á krónunni okkar og verð hefur hækkað á sprengiefnum undanfarið vegna þessara lækkunar krónunnar. Eins höfum við fengið erlendar verðhækkanir fyrst í september og svo nú um áramót.
Lesa meira