Fréttir

Námskeið í notkun sprengiefna

Við leyfum okkur að taka upp auglýsingu Vinnueftirlitsins úr Morgunblaðinu um helgina og koma á framfæri við ykkur .
Lesa meira

Verðlækkun á sprengiefnum

Eins og við skýrðum frá var það ætlun okkar að lækka verð á sprengiefnum nú um mánaðarmótin. Lækkunin tekur gildi í dag.
Lesa meira

Verðlækkun vegna styrkingar krónunnar

Við höfum eins og aðrir fylgst með breytingum á krónunni okkar og verð hefur hækkað á sprengiefnum undanfarið vegna þessara lækkunar krónunnar. Eins höfum við fengið erlendar verðhækkanir fyrst í september og svo nú um áramót.
Lesa meira

Væntanlegar hækkanir á verði sprengiefna

Því miður stöndum við frammi fyrir verulegum hækkunum á sprengiefn á næstunni. Aðalástæða hækkunarinnar er hækkun á hráefni eins og Ammoníaki.
Lesa meira

Endurprentun á rauðu Dyno bókinni

Við höfum látið endurprenta rauðu Dyno bókina um sprengiefni og sprengitækni. Þessi bók er uppfull af upplýsingum til notkunar við sprengiefnavinnu. 
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti

Undanfarið hefur verið talsvert annríki við framleiðslu á Anoliti hér sunnan, austan og norðanlands.
Lesa meira

Hækkun á verði sprengiefna

Við höfum vegna gengissigs undanfarið eða frá gerð síðasta verðlista  hækkað verð á sprengiefnum lítillega.  
Lesa meira

Ný gerð af Nonel LP kveikjum fyrir jarðgangagerð

Frá Orica Mining Service (Dyno Nobel) er komin ný gerð af Nonel LP kveikjum sem hefur fleiri númer þ.e. 32 númer í stað 24 númera.
Lesa meira

Fyrir stuttu vorum við á Ólafsfirði

Við vorum á Ólafsfirði við reglubundið eftirlit á Mini SSE búnaðnum sem notaður er þeim megin við Héðinsfjarðargöngin.
Lesa meira

Vetrarríki í Ufsárveitum

Á laugardag komum við í Ufsárveitur til að framleiða Anolit fyrir verktaka á svæðinu. Gífurlegt fannfergi er þar og það mesta sem við höfum séð þarna þau eða 4 ár sem við höfum verið reglulega á ferðinni þarna.
Lesa meira