Fréttir

Sprengiviðskiptavinir fá aukna þjónustu

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni.
Lesa meira

Gögn fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar

Við höfum undanfarið safnað að okkur ýmsum gögnum fyrir sprengiefnaviðskiptavini okkar og ætlunin er að birta það á síðunni á næstunni. 
Lesa meira

Sprengingin á Reyðarfirði í gær.

Það var okkar maður á Austurlandi þessa dagana Benjamín Vilhelmsson (hleðslustjóri og blöndunarmeistari) sem sá um blöndun Anolits í sprenginguna en alls voru notuð um 23 tonn af Anolit sprengiefnum og til viðbótar dynamit svo alls voru notuð um 28,5 tonn af sprengiefnum.
Lesa meira

Frábær virkni Anolit Extra A

Fyrir helgi var gerð óvísindaleg prófun og samanburður á Anolit Extra A sprengiefni frá Dyno og heimablönduðu anfo. Prófunin fór fram í Helguvík, en þar er Suðurverk að sprengja á lóð fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju.
Lesa meira

Anolit Extra A virkar frábærlega.

Fyrir helgi var gerð óvísindaleg prófun og samanburður á Anolit Extra A sprengiefni frá Dyno og heimablönduðu anfo.  Prófunin fór fram í Helguvík, en þar er Suðurverk að sprengja á lóð fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju.
Lesa meira

Öflug sprenging við Kárahnjúka

Verktakafyrirtækið Arnarfell á Akureyri framkvæmdi í dag stærstu sprenginguna til þessa við gerð Kárahnjúkastíflu. Um sjö tonn af kjarna og 300 kg af dýnamíti voru notuð við sprenginguna og var hún mjög öflug eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.
Lesa meira

Öflug sprenging í Kárahnjúkum

Frétt af Morgunblaðsvefnum. Innlent | Fimmtudagur | 13. mars | 2003
Lesa meira