Titringsmælar fyrir sprengivinnu
16.01.2006
ABEM Instrument AB er fyrirtæki í Svíþjóð en þaðan höfum við fengið titringsmæla fyrir sprengivinnu. Aðallega hafa verið um tvær gerðir að ræða UVS 500 og 600 en 500 gerðin er ekki lengur framleidd.
Allar gerðir þessara mæla þarf að stilla á nokkurra ára fresti og höfum við sent mælana til Svíþjóðar til stillingar en oftar en ekki þá hefur forrit mælanna verið endurnýjað.
Lesa meira