Fréttir

Síðasta sprengifrétt ársins

Nú líður að áramótum. Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir viðskipti, samstarf og samvinnu á árinu. Þetta ár var annríkt og að sama skapi árangursríkt. Það getum við þakkað viðskiptavinum og starfsmönnum.
Lesa meira

Frá Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmegin

Nú í nóvember hófust sprengingar með Titan 7000 Ólafsfjarðarmegnin. Beðið hafði verið eftir borvagni en hann kom og hægt var að koma nauðsynlegum búnaði á hann.
Lesa meira

Myndir úr Kárahnjúkum

Mikið vetrarríki er nú á Kárahnjúkasvæðinu en þar er þó talsverð starfsemi eins og fréttist af í fjölmiðlum.
Lesa meira

Við lofuðum myndum frá Ólafsfirði

Hér koma myndirnar. Mikill snjór og kalt. Þetta eru myndir af fyrstu sprengingunni með Titan 7000
Lesa meira

Héðinsfjarðargöng Ólafsfjarðarmegin

Undanfarna viku hefur undirbúningur farið fram við að koma upp búnaði og kenna verkreglur við notkun á Titan 7000 við jarðgangasprengingar Ólafsfjarðarmegin.
Lesa meira

Við fengum tvær vörubifreiðar fyrir Héðinsfjarðargöng

Fyrir stuttu fengum vð tvær  Mercedes Bens fjórhjóladrifnar vörubifreiðar til notkunar í Héðinsfjarðargöngum fyrir blöndunarbúnaðinn okkar.
Lesa meira

Aukin notkun á Nonel kveikjum

Nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar nota Nonel kveikjur. Á síðustu árum hefur notkun á rafmagnskveikjum  dregist verulega saman og það svo að við erum í dag aðeins með lágmarksmagn á lager.  
Lesa meira

Í gær laugardag var fyrsta formlega sprengingin

Í gær laugardag var fyrsta formlega sprengingin í Héðinsfjarðargöngum en það var samgöngumálaráðherra sem ýtti á hnappinn.
Lesa meira

Í gær var hlaðið og sprengt við Reykjanesbrautina

Til gamans er hér mynd af sprenging sem var í gær við Reykjanesbrautina þar sem sprengd voru rúmlega 7 tonn.
Lesa meira

Í gær var fyrsta sprengingin með Titan 7000 í veggöngum á Íslandi

Í gær laugardag var fyrsta sprengingin með Titan 7000 í veggöngum á Íslandi þegar sprengt var í Héðinsfjarðargöngum.
Lesa meira