Fréttir

Neyðarhamrar og beltahnífar

Eins og við nefndum þá var það ætlun okkar að kynna nýjar vörur á lager hjá okkur.
Lesa meira

Vélar fyrir slökkvitækjaþjónustur

Við höfum undanfarið verið að skoða nýjar gerðir af vélum fyrir slökkvitækjaþjónustur. Sá aðili, sem við höfum hafið samstarf við hefur flutt vélar til Evrópu m.a Danmerkur og Póllands.
Lesa meira

Ammoníum Nítrat fyrirliggjandi

Við eigum fyrirliggjandi nokkuð magn af Ammoníum Nítrati á góðu verði fyrir þá sem kjósa að blanda sjálfir.
Lesa meira

Ný sending af slökkvitækjum og fleiru

Eftir helgi eða jafnvel fyrir helgi eigum við væntanlegan gám upp að húsi. Um nokkurt skeið höfum við ekki átt Ningbo léttvatnstæki eða Ningbo dufttæki en úr því leysist nú.
Lesa meira

Ný gerð af brunaslönguhjólum og skápum

Við eigum væntanleg í næstu viku nýja gerð af brunaslönguhjólum og skápum. Um takmarkað magn er að ræða í fyrstu sendingu og verð er einstakt.
Lesa meira

Ný gerð af neyðarljósum

Við erum í lok þessari viku eða byrjun næstu að fá nýjar gerðir af neyðarljósum, en við höfum ekki átt neyðarljós um tíma.
Lesa meira

Námskeið í notkun sprengiefna

Við leyfum okkur að taka upp auglýsingu Vinnueftirlitsins úr Morgunblaðinu um helgina og koma á framfæri við ykkur .
Lesa meira

YouTube myndband af Holmatro einföldu slöngunni

Við efumst ekki um eiginleika Holmatro björgunarbúnaðar enda er sá búnaður hjá bróðurparti slökkviliða hér á landi.
Lesa meira

Spilliefnagámur fyrir Slökkvilið Akureyrar

Nú styttist óðum í spilliefnagám fyrir Slökkvlið Akureyrar. Gámurinn er byggður út frá sömu forsendum og einn gáma SHS sem komu á árinu 2007. Byggjandi er auðvita Wawrzaszek í Póllandi
Lesa meira

Frábær björgunarsög

Eftirfarandi frétt fengum við að taka af heimasíðu Slökkviliðs Akureyrar.
Lesa meira