Fréttir

Við skoðum reykskynjara fyrir húsarafmagn

Alltaf er eftirspurn eftir reykskynjurum fyrir húsarafmagn. Einhvern tíma kemur að því að krafist verði reykskynjara sem ganga á húsarafmagni með rafhlöðu sem varaafl.
Lesa meira

12 kg. duftslökkvitæki og slökkvivagnar

Því miður eru öll 12 kg. duftslökkvitæki uppseld í augnablikinu og þau ekki væntanleg fyrr en í apríl/maí. Við eigum aftur á móti 9 kg. duftslökkvitæki á lager og eins nokkur 12 kg. duftslökkvitæki með utanáliggjandi þrýstigjafa. Slökkvivagna á mjög góðu verði eigum við væntanlega á sama tíma.
Lesa meira

Nýjar klippur frá Holmatro

Bifreiðaframleiðendur auka endalaust styrk burðarbita og yfirbygginga í framleiðslu sinni. Við þessu þurfa framleiðendur björgunartækja að bregðast og Holmatro kemur nú með á markað öflugri klippur sem nefnast CU4055 NCT II
Lesa meira

Nýjar gerðir Gras brunaslönguhjóla í skápum

Við erum sífellt að bæta við það úrval af Gras brunaslönguhjólum og skápum, sem við bjóðum, enda eru þessar vörur á einstaklega góðu verði og líklega á því besta, sem býðst hérlendis í dag.
Lesa meira

Fleiri Panther slökkvibifreiðar á Oslóarflugvöll

Eins og við sögðum frá í nóvember síðastliðnum þá kom ný Panther slökkvibifreið á Gardemoen flugvöllinn við Osló. Rosenbauer Panther af gerðinni CA5 6x6.
Lesa meira

Nýir verðlistar sendir út

Í næstu viku munum við senda á viðskiptavini okkar þ.e. endurseljendur nýja verðlista.
Lesa meira

Verðlækkun á sprengiefnum

Eins og við skýrðum frá var það ætlun okkar að lækka verð á sprengiefnum nú um mánaðarmótin. Lækkunin tekur gildi í dag.
Lesa meira

Óheppilegt !!!!! :)

Eldur kviknaði í slökkvistöð í Japan í vikunni á meðan slökkviliðsmennirnir voru í útkalli. Einn þeirra var hins vegar eftir á stöðinni og var hann að elda kvöldmat þegar honum barst skyndilega neyðarkall. Hann rauk út en gleymdi að slökkva á eldavélinni.
Lesa meira

Verðlækkun vegna styrkingar krónunnar

Við höfum eins og aðrir fylgst með breytingum á krónunni okkar og verð hefur hækkað á sprengiefnum undanfarið vegna þessara lækkunar krónunnar. Eins höfum við fengið erlendar verðhækkanir fyrst í september og svo nú um áramót.
Lesa meira

Væntanlegar verðbreytingar í febrúar

Við eigum von á nýjum sendingum á slökkvitækjum nú í febrúar og gera má þá ráð fyrir þó nokkrum verðhækkunum, þar sem við höfum ekki hækkað verð í samræmi við fall krónunnar. Við vekjum því athygli ykkar á að ef þið hafið hug á kaupum á slökkvitækjum eða öðrum eldvarnabúnaði að hugsa til þess fyrir janúarlok.
Lesa meira