Við munum bjóða á haustmánuðum þráðlausa reykskynjara af öllum gerðum þ.e. optíska, jóníska og
hitaskynjarar en undanfarið höfum við aðeins getað boðið þráðlausa optíska skynjara.
Í næstu sendingu af slökkvitækjum frá birgja okkar Ningbo munum við fá léttvatnstæki með fleiri slökkvieiningar eða 21A í
stað 14A og sama góða verðið áfram. Það er ekki oft svo.