Ný flugvallaslökkvibifreið á flugvöllin í Moss
01.10.2008
Á flugvöllin í Moss í Noregi er komin ný glæsileg flugvallaslökkvibifreið frá Egenes Brannteknikk AS af gerðinni Rosenbauer Panther 6x6.
Fleiri Pantherar eru væntanlegir á flugvellina hjá frændum okkar á hinum Norðurlöndunum. Glæsilegur vagn og auðvita spenna menn beltin.
Lesa meira