Búðir teknar niður í Kárahnjúkum
07.06.2007
Nú í byrjun júní tókum við niður búðir okkar í Kárahnjúkum við Sandfellið en þetta svæði er nú að fara undir vatn. Tjaldskemman okkar upp á 270 m2 var erfið viðfangs en að lokum tókst að koma dúk og
burðarvirkjum fyrir á fleti sem flutt var svo til Reykjavíkur. Við stefnum svo að því vegna verulega aukinna umsvifa að setja skemmuna upp hér á Reykjavíkursvæðinu.
Lesa meira