Aukin verkefni hjá
13.05.2007
Nú undanfarið hafa aukist all verulega verkefni hjá \"Gömlu Dömunni\" eins og við köllum Anolit blöndunar og hleðslubifreið okkar sem við erum með hér á suðvestur horninu. Við erum með aðra bifreið á Austurlandi sem hefur sinnt verkefnum þar sem hafa verið all nokkur og fyrirsjáanleg veruleg aukning í sumar.
Lesa meira