Samspil háþrýstings og lágþrýstings í brunadælum
21.05.2007
Hvernig byggist háþrýstingur upp í brunadælum þar sem öll hjólin eru á sama ás ? Hvernig er hlutfall milli
lágþrýstings og háþrýstings þegar þrýstingur kemur að dælu eins og t.d. úr brunahana ?
Lesa meira