Vinnueinkennisfatnaður fyrir slökkviliðs og sjúkraflutningamenn
14.02.2007
Undanfarið hefur verið mikið spurt um vinnueinkennisfatnað fyrir slökkviliðs og sjúkraflutningamenn. Ástæðan er víst vegna erfiðleika
við að fá slíkan fatnað þar sem þjónusta þeirra sem skaffa eiga er víst döpur.
Lesa meira