Arnarfell fær Tohatsu dælu í Ufsárveitur
09.10.2007
Fleiri velja afkastamiklar, einfaldar, öruggar og ódýrar Tohatsu slökkvdælur. Arnarfell fékk í siðustu viku Tohatsu VC72AS brunadælu
sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg. Fyrir stuttu fengu
Slökkvilið Langanesbyggðar, Slökkvilið Grenivíkur og Slökkvilið Borgarbyggðar Tohatsu dælur.
Lesa meira