Tohatsu kynnir nýja brunadælu með fjórgengisvél
22.03.2007
Okkur hafa borist upplýsingar um Tohatsu VF53AS brunadæluna sem koma mun á markað hérlendis fljótlega. Þetta er fyrsta fjórgengis
brunadælan með rafeindastýrðri eldsneytis dælu sem framleidd er í Japan. Við höfum um nokkurt skeið boðið Tohatsu dælur hérlendis
og eru nokkrar í notkun en þær eru allar með tvígengisvélum en þær hafa reynst mjög vel.
Lesa meira