Þjónustuaðilar slökkvitækja - Gæði Lifeco slökkvitækja.
09.08.2005
Við höfum hugsað okkur að setja inn á heimasíðuna upplýsingar til þeirra aðila sem þjónusta
slökkvitæki okkar þar sem allir fá ekki dreifibréf okkar um nýjungar eða breytingar þar sem þeir eru ekki í viðskiptum við okkur
á slökkvitækljum. Þannig geta þeir aðilar fylgst með breytingum á eftirliti og þjónustu á þeim slökkvitækjum sem
við flytjum inn.
Lesa meira