13.12.2005
Hér eru teikningar af tveimur gerðum af kerrum eða vögnum sem báðar eru hugsaðar fyrir upphreinsi eða spilliefnavinnu. Vagnarnir
eru með stillanlegt beisli og á fjórum hjólum.
Fleiri gerðir af vögnum eru fáanlegar bæði stærri og minni og með mismunandi innréttingum. Þessar kerrur eru um 4 m. á lengdina og 2.50 m.
á breiddina. Hæðin 2.95m. þar sem hugsunin var að þær væru manngengar fyrir þann sem sem þarf að skipta um föt eða fara í
sturtu vegna vinnu sína.
Lesa meira