Holmatro með nýjungar í framleiðslu á björgunartækjum
14.09.2005
Enn á ný er Holmatro fyrstir framleiðanda til að koma með nýjungar í framleiðslu á
björgunartækjum. Ekki eina, heldur margar. Þessar nýjungar kynnti Holmatro á Rauða Hananum í vor, þar sem þeir voru með stóran og
glæsilegan bás. En það má eiginlega segja að hann hafi samt ekki verið nógu stór, því þar var alltaf troðfullt af
fólki að kynna sér það nýjasta í björgunartækjum. Enda Holmatro brautryðjandi á því sviði.
Lesa meira