RAMFAN Reyk og yfirþrýstingsblásarar
02.11.2005
Við höfum nú endurbætt blásara upplýsingar á síðunni okkar og hér getið þið skoðað þær gerðir sem við leggjum áherslur á.
Nýja gerðin þ.e. rafknúni blásarinn með stiglausri ræsingu sem kynntur var í sumar á Rauða hananum er hér og eins er ætlun
okkar að vera með UB20 blásarana á lager og nokkrir bíða þess að hitarinn komin á markað við þá gerð.
Lesa meira