02.10.2005
Fleiri en við hafa fallið fyrir WISS slökkvibifreiðum en á heimasíðu Hauberg Technique er fjallað um slökkvibifreiðar
framleiddar af WISS í Bielsko- Biala í Póllandi. Hauberg Technique er danskt fyrirtæki sem stofnað var 1994 og flytur inn til Danmerkur, Færeyja og
Grænlands margskonar búnað fyrir slökkvilið m.a. slökkvibifreiðar frá Autokaross í Svíþjóð. Við höfum átt
samstarf við fyrirtækið og mörg vörumerkja þeirra er þau sömu og við flytjum inn fyrir íslensk slökkvilið. www.firetechnique.dk/page.php
Lesa meira