Fréttir

Vorum að afgreiða frá okkur Rosenbauer Titan hjálma

Fyrir nokkrum dögum vorum við að afgreiða frá okkur Rosenbauer Titan hjálma norður í land.
Lesa meira

Mast brunn og lensidælur

Í vatnsveðrinu í febrúar kom í ljós þörfin fyrir vandaðar dælur svo koma mætti í veg fyrir skemmdir á brunadælunum. Við erum að fá nokkrar brunndælur og eins lensidælur sem þola óhreinindi í vatninu.
Lesa meira

Í morgun var undirritaður samningur við SHS um kaup á slökkvibifreiðum

Í morgun var undirritaður samningur við SHS um kaup á slökkvibifreiðum
Lesa meira

Holmatro GSP 5260 EVO 3 rafhlöðudrifnar glennur komnar

Holmatro bætir enn við þriðju kynslóðina af rafhlöðudrifnum björgunartækjum. Núna bættust við glennur af gerðinni GCP 5260 EVO 3 en þessar glennur eru með mestu glennuvíddina á markaðnum.
Lesa meira

Sinuklöppur á lager

Við eigum fyrirliggjandi sinuklöppur á lager á góðu verði
Lesa meira

Eigum Wiss bláa ljósarennu á slökkvibifreið

Við eigum bláa ljósarennu 163 sm langa 24V lítillega notaða, nánast ekki neitt. Við viljum láta hana frá okkur á kr. 40.000 án VSK. Okkur vantar hilluplássið. Aurarnir ganga til Team Rynkeby sem styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Lesa meira

Rosenbauer verkfæraveggir í Ford slökkvibifreið

Nýverið tókum við inn frá Rosenbauer verkfæravegg en þeir eru fáanlegir í nokkrum standard stærðum.
Lesa meira

Protek 600-1 Úðabyssa afhent

Algengustu úðabyssurnar sem við seljum af Protek gerð eru af gerðinni 600-1 og 622-2. Sú fyrri 1.900 l/mín en sú seinni 3.800 l/mín
Lesa meira

Nýju Wiss Scaníu slökkvibifreiðarnar

Fyrir stuttu var sýnd fyrsta Wiss slökkvibifreiðin byggð á nýja Scaníu undirvagninn.
Lesa meira

Holmatro EVO3 Telescopic tjakkar.

Nú er hægt að fá allar gerðir af Holmatro björgunartækjum sem EVO3 rafhlöðudrifin tæki. Síðast komu telescopic tjakkarnir.
Lesa meira