Brunavarnir Skagafjarðar fá slökkvibifreið
11.02.2019
Brunavarnir Skagafjarðar fengu Wiss slökkvibifreið í síðustu viku. Við höfum áður selt Brunavörnunum tvær slökkvibifreiðar en önnur er staðsett á Hofsósi en hin á Sauðárkróki og er stærsta slökkvibifreið landsins með 11.000 l. vatnstanki og að auki 220 l. froðutank.
Lesa meira