Fréttir

Blow Hard blásarar norður í land

Við erum að afgreiða norður í land til slökkvliliðs þar Blow Hard blásara. Þetta eru einstaklega nettir og meðfærilegir blásarar. Líklega þeir með þeim nettustu sem fundnir hafa verið upp. Hleðslutækið innbyggt í blásaranum.
Lesa meira

Slökkviteppi / yfirbreiðslur og hitahlífar

Slökkviteppi / yfirbreiðslur og hitahlífar. Virka sérstaklega vel á rafbílaelda.
Lesa meira

Mjög þunnur skápur fyrir brunaslönguhjól. Aðeins 11 sm að dýpt!

Þunni Gras brunaslönguhjólaskápurinn er aðeins 11 sm. á dýptina. Hjólin eru 70 sm. í þvermál.
Lesa meira

ELDVARNAÁTAKIÐ 2018 - BÝR UNGT FÓLK VIÐ LAKARI ELDVARNIR?

UNGT FÓLK BÝR VIÐ MIKLU LAKARI ELDVARNIR EN AÐRIR SAMKVÆMT KÖNNUN GALLUP 21. NÓVEMBER, 2018
Lesa meira

Eldvarnir á heimilum - Komið með tækin til okkar

Reglulega viljum við minna fólk á að huga að eldvörnum á heimilinu sem og annarsstaðar. Við yfirförum og hlöðum slökkvitækin ykkar á skjótan og öruggan hátt.
Lesa meira

Spiromatic 90U reykköfunartæki til viðskiptavinar

Nýverið afgreiddum við Spiromatic 90U reykköfunartæki til eins viðskiptavinar með NLL léttkútum.
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Enn eitt árið komumst við á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki. Við erum eitt af þeim 75 sem hafa verið á þeim lista frá upphafi. Við eigum viðskiptavinum okkar þetta að þakka.
Lesa meira

Seagull eldgallar, Calisia hjálmar Holik skór, hanskar og stígvél á tilboði til mánaðarmóta.

Seagull eldgallar, Calisia hjálmar Holik skór, hanskar og stígvél á tilboði til mánaðarmóta eða meðan birgðir endast.
Lesa meira

Stór sending afgreidd af Interspiro Incurve E reyköfunartækjum

Við vorum að afgreiða frá okkur mjög stóra sendingu af Interspiro Incurve E reykköfunartækjum (Spiroguide) ásamt S-Mask möskum og Spirocom XXL fjarskiptum fyrir Tetra MTP3250.
Lesa meira

Slökkvi og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Norðurþings

Nú í vikunni kom til landsins ný slökkvi og björgunarbifreið fyrir Slökkvilið Norðurþings. Bifreiðin er byggð hjá Wawrzaszek í Bielsko Biala Póllandi. Við óskum Slökkviliði Norðurþings hjartanlega til hamingju.
Lesa meira