Blow Hard blásarar norður í land
29.11.2018
Við erum að afgreiða norður í land til slökkvliliðs þar Blow Hard blásara. Þetta eru einstaklega nettir og meðfærilegir blásarar. Líklega þeir með þeim nettustu sem fundnir hafa verið upp. Hleðslutækið innbyggt í blásaranum.
Lesa meira