Scott hefur sent frá upplýsingar um endurbætt Scott Propak reykköfunartæki fyrir slökkvilið. Við höfum ávallt lagt áherslu á að selja til slökkviliða þær gerðir sem ætlaðar eru slökkviliðum.
Þökk sé þess að það eru lærðir menn hérlendis og vottaður búnaður frá framleiðanda, er boðið upp á eftirlit og þjónustu á Holmatro búnaði. Eins ef Holmatro búnaðurinn ykkar er með tveimur slöngum þá er mögulegt að breyta honum yfir í eins slöngu og yfirfara í leiðinni.