Nýlega pöntuðum við SuperPASS II non-movement alarm (Viðvörunarýlu) frá Interspiro fyrir Slökkvilið Ísafjarðar. Hreyfingarleysi í rúma hálfa mínútu þá gefur SuperPASS II frá sér einstaklega hávært hljóð sem að aðstoðar við leit á slökkviliðsmönnum í björgunaraðgerðum.
Ef þið eruð að huga að möguleikum í fjarskiptum við Scott reykköfunartæki þá eru hér tveir listar þar sem sjá má þær talstöðvargerðir sem tengja má sig við.
Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Um leið viljum við vekja athygli á að fyrirtæki okkar er lokað á aðfangadag og gamlársdag.