Tiltekt á lagernum hjá okkur
09.09.2013
Við tiltekt á lager komu ýmsar vörur í ljós sem skilað hefur verið vegna smávægilegra galla eða ekki í upprunalegum umbúðum. Eins gerðir sem við erum að hætta að vera með á lager. Við viljum nú vekja athygli á þessum vörum sem bjóðast á góðu verði.
Lesa meira