Ekki fyrir löngu gengu Brunavarnir Suðurnesja frá kaupum á vagni sem ætlaður er fyrir spilliefnabúnað þeirra. Eins er vagninn manngengur þannig
að brunaverðir geta haft fataskipti þ.e. farið í og úr eiturefnabúningum sínum. Í vagninum verður margvíslegur búnaður eins
og m.a. sturta, þéttiefni og þéttibúnaður, dælur, eiturefnabúningar, stoðir, uppsogsefni, ílát, rafstöð ofl. ofl.
Undanfarið hafa okkur borist fyrirspurnir um gáma, kerrur og tanka. Gáma og tanka á gámagrindum. Við erum að koma okkur upp upplýsingum og auðvita frá Wawrzaszek í Póllandi.