Kynning fyrir björgunarsveitir, slökkvilið og sjúkraflutningsaðila.
14.09.2005
Kynning á Peli ljósum og öðrum búnaði fyrir björgunarsveitir, slökkvilið og sjúkraflutningsaðila.Við bjóðum
nokkrar gerðir vandaðra ljósa og er meðfylgjandi bæklingur yfir helstu gerðir eins og Peli sem eru vatnsvarin ljós einstaklega vönduð. Notuð m.a. af
slökkviliðum (reykköfurum), köfurum, björgunarsveitum ofl.
Lesa meira